top of page
Image by Tamara Bitter

Gagnsæi

showWhiteStripe

Skýrsla um
gagnsæi

Skýrsla um gagnsæi er gerð í samræmi við ákvæði 42. gr. laga nr. 94/2019 um endurskoðendur og endurskoðendur; sbr. ákvæði 13. gr.  reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 um sérstakar kröfur við lögbundna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum.

 

Í framangreindu ákvæði ESB reglugerðarinnar segir að löggiltur endurskoðandi eða endurskoðanarfyrirtæki sem annast lögboðna endurskoðun á einingum sem tengjast almannahagsmunum skal birta árlega gagnsæisskýrslu í síðasta lagi fjórum mánuðum eftir lok hvers fjárhagsárs.

 

End | B | T  annaðist á árinu 2022 í fyrsta sinn lögboðna endurskoðun á einingu sem tengist almannahagsmunum.  Gagnsæisskýrsla var því birt hér í fyrsta sinn á árinu 2023 og er nú birt hér í þriðja sinn. Endurskoðun BT ehf. annaðist lögboðna endurskoðun á ársreikningi 2024 fyrir tvö fyrirtæki sem teljast einingar tengdar almannahagsmunum, Loðnuvinnsluna hf. og Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.   

Ábyrgðarmaður gæðastefnu End | B | T  er:

 

Endurskoðun BT ehf.

Stórhöfða 33

110 Reykjavík

Birkir Leósson, löggiltur endurskoðandi

birkir@endbt.is

GSM: +354 860 3026

Endurskoðun BT ehf.

Stórhöfða 33, 110, Reykjavík

Kt. 690118-1730

opið virka daga:  09:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00

bottom of page